Stuðningsnet frumkvöðla

Fræðsla og stuðningur fyrir frumkvöðla

Skrá mig!

STUÐNINGSNET FRUMKVÖÐLA hefur mjög skýrt markmið: að hjálpa þér að fara frá þeim stað sem þú ert í dag yfir í það að eiga öflugt fyrirtæki sem skilar hagnaði og skapar fjárhagslegt öryggi fyrir þig og fjölskyldu þína.

Með því að skrá þig í stuðningsnet frumkvöðla færðu aðgang að eftirfarandi:

  • Reglulegar kannanir til að greina nákvæma stöðu þína í frumkvöðlaferlinum.
  • Aðgang að fræðslumyndböndum
  • Nýtt efni í hverjum mánuði.
  • Mánaðarlegir fjarfundir í hópþjálfun.
  • Samfélagi frumkvöðla þar sem við styðjum við bakið á hvort öðru.
  • Reglulegir hittingar í gegnum fjarfundi og í eigin persónu.

Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að þetta verði yfirþyrmandi, ég mun ávallt tryggja að þú fáir mátulegan skammta af efni í hverri viku og þú getur alltaf unnið þetta á þeim hraða sem hentar þér.

Einungis er opnað fyrir skráningar í Stuðningsnetið tvisvar sinnum á ári og einungis í fimm daga í senn.


Kynning á Stuðningsneti Frumkvöðla

Your Instructor


Haukur Gudjonsson
Haukur Gudjonsson

Haukur býr yfir tveggja áratuga reynslu í frumkvöðlastarfi og hefur sjálfur stofnað 7 fyrirtæki í tveimur heimsálfum og þremur löndum. Hann hefur verið virkur þátttakandi í að byggja upp frumkvöðlaumhverfið á Íslandi og kenndi sitt fyrsta námskeið í stofnun fyrirtækja árið 2009 þegar hann hélt frítt námskeið í stofnun fyrirtækja til að hjálpa þeim sem höfðu farið illa út úr efnahagshruninu 2008. Siðan þá hefur hann kennt, leiðbeint og mentorað hundruði frumkvöðla bæði hér heima og í Norður Ameríku auk þess sem hann hefur verið virkur fyrirlesari og bloggari bæði á íslensku inn á frumkvodlar.is og á ensku inn á vikingentrepreneur.com.


Get started now!